CNC Skilti

Það er hægt að búa til allskonar skilti með CNC vélum og getum við unnið úr öllum við, plexígleri, akrýl, foam efni, “two layered plates” og fl. Leyfðu hugmyndafluginu að ráða og leyfðu okkur að hjálpa með restina.

Hér eru nokkur dæmi um skilti unnin með laser eða CNC vélum:

Skiltadæmi